
Djúpköfun – Tilboð í september
PADI djúpköfunarnámskeið gefur réttindi niður á 40 metra dýpi. Forkröfur eru á námskeiðið meðal annars þurfa kafarar að hafa góða flotjöfnun.

Þurrgallaréttind
Byrjendanámskeið Open Water Háaleitisbraut 117, Reykjavík, IcelandÞurrgallaréttindi - PADI Dry Suit Specialty skírteini gefur þér réttindi til þess að kafa í þurrgalla bæði á Íslandi og í útlöndum.

Framhaldsnámskeið
Framhaldsnásmkeið PADI Advanced Open Water Háaleitisbraut 117, Reykjavík, IcelandFramhaldsnámskeið í köfun er bæði skemmtilegt og krefjandi. Nemendur taka bóklega hlutann á netinu í gengum PADI e-Learning og geta því stjórnað á hvaða hraða þeir læra. Þetta námskeið er frábær viðbót við PADI Open Water og opnar þér heim niður á 30 metra dýpi.

PADI Enriched Air – Nitrox Specialty
Netið Hvar sem þú ert með nettenginguNitrox og Gas-blender námskeiðið er ætlað köfurum sem vilja kafa með aukið súrefni og blanda sjálfir á sína kúta. Með Gas-blender réttindum getur þú blandað þær lofttegundir sem þér henta miðað við þau réttindi sem þú ert með.