Við virðum tveggjametra regluna vegna COVID-19, af þeim sökum er ekki hægt að bóka köfunarnámskeið.  

VILTU LÆRA AÐ KAFA?

Köfunarnámskeið Marbendils taka mið af  íslenskum aðstæðum. Vinsælu þurrgallanámskeiðin henta þeim sem hafa lært köfun erlendis. Skoðaðu námskeiðin okkar.

KÖFUNARNÁMSKEIÐ MARBENDILS

  • Kennt er eftir kerfi PADI köfunarsamtakanna
  • Nemendur fá alþjóðleg köfunarskírteini
  • Engin bið eftir skírteinum að loknu köfunarnámskeiði
  • Engin bið eftir köfunum eftir að köfunarnámskeið hefst
  • Við höfum öryggið að leiðarljósi

„Pottþétt þjónusta byggð á reynslu og innsæi. Fær mín bestu meðmæli.“

Þóra Guðnadóttir, Rescue kafari

„Hugarró og lausnarmiðaða hugsun er gott að hafa í farteskinu jafnt í köfun sem á yfirborði.“

Anna María Einarsdóttir, Yfirkennari

„Breytti lífi mínu sem kafara! Ekki flóknara en það.“

Arnbjörn Kristjánsson, Dive Master

„Ef þú ert að fá nóg loft þá er ekkert að.“

Anna María Einarsdóttir, Yfirkennari

„Þvílík fagmennska og kennsla. Frábært í alla staði.“

Ásmundur Þór, Open Water kafari

GAGNLEGT FYRIR KÖFUNINA