Vildir þú læra að kafa?
Við erum því miður hætt að kenna köfun.
Vegna fjölda áskorana þá höfum við ákveðið að hafa kennsluefni á íslensku aðgengislegt á vefnum.
Við þökkum öllum okkar nemendum fyrir eftirminnilega tíma. Þið stóðuð ykkur frábærlega.


PADI eða SSI köfunarskírteini?
Kennsla í báðum kerfum er alþjóðlega viðurkennd og kennt er eftir ISO vottuðum aðferðum. Kennt er eftir fleiri kerfum sem nær öll eru alþjóðlega viðurkennd. Í raun er það ekki kerfið sem skiptir máli heldur kennarinn.
Við mælum með
- Siguðri J. Haraldssyni köfunarkennara hjá Icedive (SSI)
- Héðni Þorkelssyni köfunarkennara hjá Diving Island (PADI)
- Birgi Skúlasyni köfunarkennara hjá Freedive Iceland (PADI)