Vildir þú læra að kafa?

Við erum því miður hætt að kenna köfun.

Vegna fjölda áskorana þá höfum við ákveðið að hafa kennsluefni á íslensku aðgengislegt á vefnum. 

Við þökkum öllum okkar nemendum fyrir eftirminnilega tíma. Þið stóðuð ykkur frábærlega.

Kafari hefur látið sig falli í sjóinn frá gúmmíbáti og einungis fiti standa uppúr.
Ice Diving. Anna María undir ísilögðu Þingvallavatni. Marbendill köfunarskóli.

Vantar þig köfunarbúnað?

Upplýsingar í síma 698-6336 eftir kl. 18:00.

GAGNLEGT FYRIR KÖFUNINA