Fríflæði í öndunarbúnaði, hvað er til ráða?

2017-03-21T21:49:14+00:0005/02/2017|Köfunarbúnaður|

Ef öndunarbúnaður bilar þá bilar hann oftast opinn. Það verður fríflæði lofts. Fríflæðið getur myndast: í fyrsta stiginu, þrýstijafnaranum í öðru stiginu, aðal- eða varalunga. [...]