Námskeið

Home>Námskeið

PADI Open Water – Byrjendanámskeið

2017-03-21T18:41:35+00:00

PADI Open Water - byrjendanámskeið er hægt að taka eitt og sér eða í framhaldi af PADI Discover Scuba Diving forskólanum. Miðað er við að nemendur séu orðnir 17 ár. Undantekningar eru gerðar á aldursmörkum fyrir unglinga niður í 12 ára aldur ef markmið foreldra er að kafa með börnum sínum erlendis. Open Water - byrjendanámskeið [...]

PADI Advanced Open Water – Framhaldsnámskeið

2018-04-25T11:29:46+00:00

Advanced Open Water framhaldsnámskeið er hægt að taka í beinu framhaldi af PADI Open Water byrjendanámskeiðinu.  Skráning hér á PADI Advanced Open Water námskeið Með PADI Advanced Open Water eykur þú enn frekari hæfni þína í köfun. Í Advanced námskeiðinu er farið dýpra í einstaka þætti köfunarinnar. Byrjað er með flotjöfnun og rötun í kafi. [...]

PADI Rescue Diver – Björgunarköfun

2017-03-21T18:48:35+00:00

Á Rescue námskeiði lærir þú að stýra eða veita aðstoð ef óhapp eða slys verður við köfun. PADI Rescue Diver er góður undirbúningur fyrir það að takast á við óvænt atvik. Kennt er hvernig bregðast megi við í ólíkum aðstæðum. Rescue kafarinn getur gripið inn í atburðarás og stýrt sjálfum sér og öðrum. Á námskeiðinu er farið [...]

PADI Dive Master – Leiðsöguköfunarréttindi

2017-03-21T18:54:59+00:00

Dive Master réttindi gefa þér rétt til að sækja um atvinnuköfunarskírteini F, hjá Samgöngustofu. Skírteinið veitir lögbundin réttindi til leiðsögu- og yfirborðsköfunar með ferðamenn. Með Dive Master réttindunum getur þú getur starfað á eigin vegum. Dive Master réttindin eru samþykkt af öllum viðurkenndum köfunarmiðstöðvum í heiminum. Námskeiðið er lykillinn að frekari atvinnumennsku í köfun.  Samhliða útgáfu [...]

PADI Deep Dive Specialty – Djúpköfun

2018-04-25T12:26:21+00:00

Djúpköfun eitthvað fyrir þig? Á djúpköfunarnámskeiðinu er ítarlega farið í helstu þætti sem upp geta komið í djúpköfun Æft er að fá loft hjá félaga með varalunga Æfð eru viðbrögð við fríflæði  Æfð eru viðbrögð við djúpsjávargleði Öryggisstopp æft Skráning á djúpköfunarnámskeið hér Sumir köfunarstaðir hafa eitthvað sem vert er að skoða á 40 metra dýpi. [...]

PADI Dry Suit Specialty – Þurrgallanámskeið

2018-04-25T11:48:53+00:00

Þurrgallanámskeið, fyrir hvern? Þurrgallanámskeið hentar þeim sem hafa lært köfun erlendis.  Nemendur sem læra í þurrgalla geta einnig fengið þurrgallaréttindi samhliða öðrum námskeiðum. Skráning á þurrgallanámskeið hér. Á þurrgallanámskeiðinu er farið í: Umhirðu þurrgalla Pökkun og geymslu gallans Ventla og virkni þeirra Undirgalla Hvernig á að fara í og út þurrgalla Blý og þurrgalli Flotjöfnun [...]

PADI Enriched Air – Nitrox námskeið

2018-04-25T10:41:07+00:00

Nitrox námskeið er ætlað öllum köfurum. Nitrox er heitið yfir súrefnisaukið loft.  Loftið getur þá verið með súrefnismagn allt að 40%. Með þessu er hægt að auka lengd botntíma án þess að auka uppsöfnun á nitrogeni í líkama. Á námskeiðinu er farið í: Köfunarfræðin Köfunartöflur Súrefnismettun Útreikning á botntíma og hámarks dýpt miðað við ólíkar súrefnisblöndur [...]

PADI Emergency Oxygen Provider námskeið

2017-03-21T19:08:41+00:00

Oxygen Provider námskeið er fyrir alla kafara Oxygen Provider námskeið gerir þér kleift að læra réttu handtökin við súrefnisgjöf. Súrefni er fyrsta hjálp við köfunarveiki. Rétt meðhöndlun er mikilvæg.  Á þessu námskeiði er farið í: Meðhöndlun súrefnistækis. Köfunarsjúkdóma. Lög og reglur. Með námskeiðinu eykur þú þekkingu þína.  Þú ert betur í stakk búinn til þess [...]

PADI Ice Diving Specialty – Ísköfunarnámskeið

2017-03-21T19:16:03+00:00

PADI Ice Diving Specialty ísköfunarnámskeið er krefjandi námskeið fyrir reynda kafara. Námið miðar að því að gera kafara tilbúna til að kafa í ísilögðu vatni. Æfingar eru gerðar í sundlaug og í íslausu vatni. Kafað er í ísilögðu vatni í lokin á námskeiðinu.

PADI Night Diving Specialty – Næturköfunarnámskeið

2017-03-21T19:21:58+00:00

Night Diving skírteini gefur þér réttindi til þess að kafa eftir sólsetur. Réttindin eru samþykkt af öllum viðurkenndum köfunarmiðstöðvum í heiminum. Þú getur kafað, ákveðið og skipulagt köfun að kvöldi til eftir sólsetur. Kafað næturköfun á ferðalögum í útlöndum með viðurkenndum köfunarþjónustu aðilum.  Þú kynnist nýrri hlið á lífríki sjávar. Sérð fiska sofa með opin [...]

Go to Top