
Djúpköfun – Tilboð í september
PADI djúpköfunarnámskeið gefur réttindi niður á 40 metra dýpi. Forkröfur eru á námskeiðið meðal annars þurfa kafarar að hafa góða flotjöfnun.

Þurrgallaréttind
Byrjendanámskeið Open Water Háaleitisbraut 117, Reykjavík, IcelandÞurrgallaréttindi - PADI Dry Suit Specialty skírteini gefur þér réttindi til þess að kafa í þurrgalla bæði á Íslandi og í útlöndum.

Framhaldsnámskeið
Framhaldsnásmkeið PADI Advanced Open Water Háaleitisbraut 117, Reykjavík, IcelandFramhaldsnámskeið í köfun er bæði skemmtilegt og krefjandi. Nemendur taka bóklega hlutann á netinu í gengum PADI e-Learning og geta því stjórnað á hvaða hraða þeir læra. Þetta námskeið er frábær viðbót við PADI Open Water og opnar þér heim niður á 30 metra dýpi.

Rescue námskeið
Rescue námskeið Háaleitisbraut 117, Reykjavík, IcelandRescue námskeiðið er eitt skemmtilegasta og lærdómsríkasta námskeiðið sem PADI hefur uppá að bjóða. Á námskeiðinu lærir þú að lesa í aðstæður, greina hættumerki og koma til aðstoðar. Þú lærir líka björgun úr sjó og hvernig er hægt að takast á við óvæntar aðstæður.