Námskeið

Home>Námskeið

PADI Peak Performance Buoyancy – Flotjöfnunarnámskeið

2017-03-21T19:26:00+00:00

Peak Performance Buoyancy - hið fullkoman flotjafnvægi. Kennarar Marbendils eru með flotjafnvægi á heilanum. Það er ekki af ástæðulausu. Ef flotjafnvægi er í lagi þá er svo auðvelt að kafa.  Það sem er auðvelt er líka gaman.  Gott flotjafnvægi auðveldar kafaranum að takast á við óvæntar aðstæður. Þú öðlast meira sjálfstraust í góðu floti.  Með góðu [...]

Project Aware – Aukin umhverfisvitund

2017-04-13T16:10:53+00:00

Project Aware námskeiðið eykur umhverfisvitund Kafarar og annað útivistarfólk verður vart við aukið rusl til dæmis í fjörum landsins. Hvað er til ráða og hvað getum við gert? Skoðað er: hvaða áhrif rusl og þá sérstaklega plast hefur á lífríki hvernig við sem einstaklingar getum lagt okkar af mörkum  hvaða áhrif loftslagsbreytingar hafa á hafið [...]

PADI Under Water Navigation – Rötun undir yfirborði

2017-04-13T16:01:39+00:00

PADI Navigation námskeiðið stuðlar að auknu sjálfsöryggi með betri rötun í kafi.  Navigation námskeiðið stuðlar að auknu öryggi í kafi.  Þú eykur sjálfstraust þitt með því rata um köfunarstaðinn.  Lærir að taka mið og nýta þér náttúrlega staðhætti til rötunar. Kafar með línuhjól.  Þú lærir að leiða köfun með góðu köfunarplani. Hvað læra nemendur? Rifjuð er upp [...]

Önnur námskeið og einkatímar

2017-04-11T17:35:37+00:00

Önnur námskeið Önnur námskeið eru meðal annars EFR skyndihjálpar námskeið. Námskeiðið hefur staðlað kennsluefni sem er sambærilegt kennsluefni Rauðakrossins.  Einkatímar Einkatímar eru vinsælir hjá þeim sem vilja auka hæfni sína á mismunandi sviðum. Einn tími með kennara getur gert gæfu muninn.   Þú vilt kannski ekki taka heilt námskeið. Þá er einkatími málið.  Önnur sérkennsla [...]

Go to Top