Forskóli

Home>Forskóli

PADI Discover Scuba Diving – Forskóli

2018-09-28T09:45:22+00:00

Discover Scuba Diving er forskólinn að frekara köfunarnámi. Forskólinn hentar þeim sem hafa ekki ákveðið hvort þeir vilji taka byrjendanámskeið. Skólinn er að mestu leyti undir handleiðslu okkar frábæru Dive Mastera. Dive Master hefur hlotið sérstaka þjálfun í kennslu í Discover Scuba Diving. Kennsla fer alla jafna fram í sundlaug. Discover Scuba Diving er góð [...]

Go to Top