Þarftu að skipta um slöngu?
Skipta um slöngu - er það málið? Sem betur fer má rekja tiltölulega fá slys í köfun til bilunar á búnaði. En verði bilun í [...]
Skipta um slöngu - er það málið? Sem betur fer má rekja tiltölulega fá slys í köfun til bilunar á búnaði. En verði bilun í [...]
Ef öndunarbúnaður bilar þá bilar hann oftast opinn. Það verður fríflæði lofts. Fríflæðið getur myndast: í fyrsta stiginu, þrýstijafnaranum í öðru stiginu, aðal- eða varalunga. [...]
Þrýstijafna þarf grímu, þurrgalla og eyru. Ef ekki er þrýstijafnað getur myndast mar undir húð á augnsvæði og líkama. Hljóðhimna getur sprungið í eyrum. Þrýstijöfnun [...]
Er búnaðurinn í lagi hjá þér? Allur búnaður getur bilað. Umhirða búnaðar er mikilvæg. Með réttri umhirðu má koma í veg fyrir slys og að [...]
Þegar fjárfesta á í köfunarbúnaði er mikilvægt að búnaðurinn passi á kafarann. Búnaðurinn þarf líka að henta þeim aðstæðum sem það á að nota hann [...]